Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Stéttarfélaginu Samstöðu árið 2020, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu Stéttafélagsins Samstöðu, Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merkt Kjörstjórn, fyrir kl. 16.00 þann 10.mars 2020.
![]()
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS
og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Atkvæðagreiðslan er rafræn og hefst mánudaginn 3.febrúar kl. 12:00
og líkur á sunnudag 9.febrúar kl. 12:00
Til að kjósa, þá farið þið inn á heimasíðu sgs.is og þar getið þið kosið um samninginn.

Samið við Landsvirkjun
Starfsgreinasambandið og Landsvirkjun skrifuðu undir nýjan kjarasamning milli aðila í gær. Kjarasamningurinn byggir í meginatriðum á kjarasamningi milli SGS og Landsvirkjunar sem undirritaður var 3. apríl 2019. Samningurinn nær til félagsmanna innan aðildarfélaga SGS sem starfa hjá Landsvirkjun vítt og breytt um landið.