Nú er komið að sumarúthlutun 2020 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum:
Illugastöðum, Einarsstöðum, Stykkishólmi, Ölfusborgum og Jötnagarðsás við Munaðarnes.
Frestur til að skila inn umsóknum er til 27.mars n.k.
Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Stéttarfélaginu Samstöðu árið 2020, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu Stéttafélagsins Samstöðu, Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merkt Kjörstjórn, fyrir kl. 16.00 þann 10.mars 2020.