20. apríl 2020
Vefnámskeið á tímum Covid - 19
Farskólinn, í samstarfi við nokkra aðila,
býður upp á fimm vefnámskeið fram að páskum.
18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð 6. mars síðastliðinn.
Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn stendur frá kl. 12:00 fimmtudaginn 19. mars til kl. 16:00 fimmtudaginn 26. mars.