Sjöunda þingi Starfsgreinasambands Íslands lauk síðdegis í dag, 25 október. Mikill kraftur var í umræðum á þinginu m.a. um kjaramál í víðtækum skilningi, baráttu við launaþjófnað, húsnæðismál, mikilvægi þess að vaxtalækkanir skili sér til almennings og heilbrigðismál,sérstaklega þann mikla kostnað sem íbúar landsbyggðarinnar bera við að sækja sér nauðsynlega læknisþjónustu.
Lesa meira ...

AFSTAÐA SVEITARFÉLAGANNA MIKIL VONBRIGÐI
28. ÁGÚST 2019
Mál Starfsgreinasambands Íslands gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga var tekið fyrir í Félagsdómi sl. mánudag. Er það í samræmi við samþykkt formannafundur SGS 8. ágúst síðastliðinn. Það var mat fundarins að með því að vísa deilum um jöfnun á lífeyrisréttindum til Félagsdóms væri hægt að halda áfram að ræða önnur atriði.
Lesa meira ...