Nú er komið að sumarúthlutun 2019 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum:
Starfsgreinasamband Íslands tekur ákvörðun um áframhald kjaraviðræðna
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda viðræðum áfram við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning og verður viðræðum haldið áfram eftir helgi.