Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS
og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Atkvæðagreiðslan er rafræn og hefst mánudaginn 3.febrúar kl. 12:00
og líkur á sunnudag 9.febrúar kl. 12:00
Til að kjósa, þá farið þið inn á heimasíðu sgs.is og þar getið þið kosið um samninginn.
Samið við Landsvirkjun
Starfsgreinasambandið og Landsvirkjun skrifuðu undir nýjan kjarasamning milli aðila í gær. Kjarasamningurinn byggir í meginatriðum á kjarasamningi milli SGS og Landsvirkjunar sem undirritaður var 3. apríl 2019. Samningurinn nær til félagsmanna innan aðildarfélaga SGS sem starfa hjá Landsvirkjun vítt og breytt um landið.
Nýir kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Kynningarfundir á nýjum kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga við Starfsgreinasamband Íslands.
Fundurinn er á þriðjudaginn 28.janúar 2020
á Blönduós, kl.20:00 á Þverbraut 1, í Samstöðusalnum.
Kosning um samninginn er rafræn og hefst
mánudaginn 3.febrúar og líkur á sunnudag 9.febrúar.
Stjórnin.