Kjarasamningarnir sem voru undirritaðir 4. apríl 2019, svokallaðir Lífskjarasamningar, hvíla á þremur forsendum:
- Að kaupmáttur hafi aukist á samningstímanum.
- Að vextir hafi lækkað fram að endurskoðun samningsins.
- Að stjórnvöld hafi staðið við gefin fyrirheit samkvæmt yfirlýsingum ríkisstjórnarinnar sem gefnar voru í tengslum við samningana.
Lesa meira ...