19. DESEMBER 2022
Nýr kjarasamningur samþykktur hjá 17 aðildarfélögum SGS
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim 17 aðildarfélögum sem eiga aðild að honum.
Lesa meira ...
14.desember
Verslunardeild Stéttarfélagsins Samstöðu.
Brú að bættum lífskjörum
Kjarasamningur Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV), við Samtök atvinnulífsins (SA) var undirritaður í dag, mánudaginn 12. desember 2022. Samningurinn er gerður í samfloti við tækni- og iðnaðarmenn og nær til tæplega 60.000 manns á vinnumarkaði.
Lesa meira ...
14.desember
Iðnaðardeild Stéttarfélagsins Samstöðu.