17 .febrúar
Atkvæðagreiðsla - sjómenn.
Nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var undirritaður rétt fyrir miðnætti þann 9. febrúar 2023.
Mikilvægt er að sjómenn kynni sér vel innihald samningsins áður en atkvæði um hann eru greidd.
Hér að neðan er hægt að nálgast kjarasamninginn og kynningu á honum.
Kosning um kjarasamninginn sem undirritaður var þann 9. febrúar síðastliðinn verður opnuð kl. 14:00 í dag (17. febrúar 2023) og stendur til kl. 15:00 þann 10. mars 2023. Hver einstaklingur sem er á kjörskrá getur aðeins kosið einu sinni.
Meðfylgjandi er hlekkur á kosninguna: