17 .febrúar
Atkvæðagreiðsla - sjómenn.
Nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var undirritaður rétt fyrir miðnætti þann 9. febrúar 2023.
Mikilvægt er að sjómenn kynni sér vel innihald samningsins áður en atkvæði um hann eru greidd.
Hér að neðan er hægt að nálgast kjarasamninginn og kynningu á honum.
Lesa meira ...
13.02.2023
Könnun Vörðu.
ÍSLENSKA - Enska - Pólska
Kæru félagar
Nú þurfum við hjá Stéttarfélaginu Samstöðu á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort.
Lesa meira ...
6.febrúar.
Kjör í stjórnir og nefndir Stéttarfélagsins Samstöðu
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.
Lesa meira ...