11.október
Starfsgreinasambandið birtir kröfur sínar
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur birt kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfugerðirnar snúa annars vegar að stjórnvöldum og hins vegar að atvinnurekendum. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á vinnustöðum um land allt og með hliðsjón af niðurstöðu viðhorfskannana.
Afsláttarkort AN - nýr samstarfsaðili !
Í sumar gerðu Alþýðusamband Norðurlands (AN) og Skeljungur með sér samning um afslátt til félagsmanna í gegnum afsláttarkort Alþýðusambands Norðurlands, AN kortið.