14. SEPTEMBER 2023
Nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga
Síðastliðinn þriðjudag, 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 til 31. mars 2024, en fyrri samningur milli aðila rennur út þann 30. september næstkomandi.
9.ágúst.
Bústaður laus vikuna
11.ágúst – 18.ágúst
á Reynivöllum 6,
Reykholti, Bláskóabyggð.