12. mars 2024
26.febrúar
Umsóknir um orlofshús 2024
Nú er komið að sumarumsóknum orlofshúsa 2024 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum: Illugastöðum, Einarsstöðum, Ölfusborgum, Jötnagarðsás við Munaðarnes og Reynivelli hjá Reykholti.
Lesa meira ...