Opnunartími um jól og áramót
Ágætu félagsmenn. Skrifstofur Stéttarfélagsins Samstöðu verða lokaðar yfir hátíðarnar. Síðasti opnunardagur er 20. Desember og opnum við aftur á nýju ári þann 2. Janúar.
Lesa meira ...
Breytingar á verðskrá orlofsíbúða Samstöðu 19-11-2024
Ákveðið var á stjórnarfundi Samstöðu þann 22. ágúst 2024 að breyta verðskrá vegna leigu á orlofsíbúðum félagsins í Reykjavík.
Lesa meira ...
Kjarasamningur við sveitarfélögin 2024-2028 05. júlí 2024
17 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 3. júlí. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram 5.-15. júlí.
Lesa meira ...