Afmæliskaffi.
Farskólinn verður á ferðinni vikuna 13. til 17. nóvember og við viljum hitta sem flesta. Upprifjun á námskeiðinu Tölvulæsi fyrir 60+. Afmæliskaffi og spjall um fræðsludagskrá vetrarins ásamt þjónustu Farskólans.
Sjá dagskrá á hverjum stað:
7.nóv
Skrifstofa Stéttarfélagsins Samstöðu
á Blönduósi, verður lokuð
föstudaginn 10.nóvember 2023.