Kjarasamningur við sveitarfélögin 2024-2028 05. júlí 2024
17 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 3. júlí. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram 5.-15. júlí.Á meðfylgjandi link má finna allar upplýsingar um samninginn og hvernig kosning fer fram:
Kjarasamningur við sveitarfélögin