10. MAÍ 2021
Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2021
Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár hvert.
20.apríl.
Skrifstofa Samstöðu verður
lokuð föstudaginn 23.apríl.