NTV-skólinn
NTV skólinn, í samstarfi við starfsmenntasjóði, býður félagsmönnum okkar:
Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku.
Námskeiðin verða niðurgreidd um 90% með einstaklingsstyrkjum, sem eru að hámarki 130.000,- kr.,
af starfsmenntasjóðunum Landsmennt, Sjómennt, Sveitamennt og Ríkismennt.
Einnig verður námskeiðið „Grunnnám í bókhaldi boðið samhliða.
Lesa meira ...
Reykjavík 24. september 2021
Vinnumarkaðurinn og kosningarnar
Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga hafi ekki staðist.
Lesa meira ...
Reykjavík 17. september 2021
Gaflarar og giggarar
Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað harkhagkerfi (e. gig economy). Höfundar bókarinnar, sem nefnist Völundarhús tækifæranna, láta þó nægja að vísa til giggara, það er þeirra einstaklinga sem starfa sjálfstætt og taka að sér ákveðin verkefni. Það er talið gigginu til tekna að þá geti starfsmenn stýrt sínum vinnutíma sjálfir, til dæmis unnið mikið á veturna og minna á sumrin. Til þess þurfi bæði „hugrekki“ og „skipulagsgáfu“.
Lesa meira ...