Starfsmennt - LVÍ.
Hækkun á styrkjum í starfsmenntasjóðum verslunarmanna
Á stjórnarfundi Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks í september var samþykkt hækkun á styrkjum til félagsmanna sem tekur gildi næstkomandi áramót.
Lesa meira ...
Aðalfundur.

Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélags Samstöðu verður haldinn í Bjarmanesi kaffihús á Skagaströnd, miðvikudaginn 27.desember 2017 kl. 17:00
Almenn aðalfundarstörf.
Sjómenn mætið vel á fundinn !
Stjórn sjómannadeildar Samstöðu.