Kjarakröfur/könnun
Skoðunarkönnun meðal félagsmanna Stéttarfélagsins Samstöðu
vegna undirbúnings komandi kjarasamninga, verður gerð á næstu dögum og líkur 30.júní 2018 og aftur í haust, fyrir ríkis og sveitarfélagsstarfmenn.
Spurningarblaðið má nálgast hjá trúnaðarmönnum Samstöðu ( sjá heimasíðu ), þeir verða með spurningarblöðin á sínum vinnustöðum og einnig verður hægt að nálgast spurningarblöðin á skrifstofu Samstöðu á Blönduósi og Hvammstanga.
Á Skagaströnd geta félagsmenn nálgast spurningarlistann hjá Viggu eða Moniku hjá Samkaupum.
Allir sem greiða félagsgjald til Stéttarfélagsins Samstöðu, meiga taka þátt í skoðunarkönnunni, hafið samband við næsta trúnaðarmann eða komið á skrifstofuna.