20.des.

Veiðikortið til sölu.

Veiðikortið 2022 er góður valkostur sem hentar jafn veiðimönnum sem fjölskyldufólki.

Það stendur félags- mönnum til boða  á kr. 5.000. Með Veiðikortinu er hægt að veiða ótakmarkað í rúmlega 36 veiðivötnum víðsvegar á landinu. Kortið gildir fyrir einn fullorðinn og börn yngri en 14 ára í fylgd með korthafa.

Gildistími kortsins er árið 2022
Til sölu á skrifstofum Samstöðu.