20.des.

Arnar Hu 1

Aðalfundur.

 Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélags Samstöðu
verður haldinn á Blönduósi, í Samstöðusalnum, 
Þverbraut 1, þriðjudaginn 28.desember 2021, kl. 11:00.
Almenn aðalfundarstörf.
32.þing SSÍ - samningar – staðan.
Önnur mál
Stjórn sjómannadeildar Samstöðu.