21.desember

Fréttir frá skrifstofu.

Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 23. og 30. des.

Nýr starfskraftur ráðin.

Breytingar verða á skrifstofunni hjá Stéttarfélaginu Samstöðu á Hvammstanga, nýr starfskraftur og opnunartími breytist.

Á áramótum mun Sigríður A. Guðmundsdóttir, hætta störfum og nýr starfskraftur taka við hennar störfum.

Eygló Hrund Guðmundsdóttir, mun taka við skrifstofunni á áramótum og mun opnunartíminn breytast, en hann verður frá kl.10:00 -14:00, þriðjudaga og fimmtudaga.