Kæru félagsmenn

Frá og með 21. júní til og með 30. ágúst mun skrifstofa Stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi loka klukkan 13:00 á föstudögum.

Starfsfólk Samstöðu