1. maí 2024
 
STERK HREYFING - STERKT SAMFÉLAG
er yfirskrift 1. maí hátíðarhaldanna í ár 
sem nú ber upp á miðvikudag.
1. maí 2024 myndKaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi. 
Dagskráin hefst kl. 15:00                                                                        
Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng.
Ræðumaður dagsins: Sigurey A. Ólafsdóttir, formaður Stéttarfélags Samstöðu.
Afþreying fyrir börn, Kvenfélag Svínavatnshrepps sér um glæsilegar veitingar.