Farskolinn

Námskeið í konfektgerð vikuna 13. – 17. nóvember.

Farið verður í nokkra grunnþætti konfektgerðar,
eins og gerð fyllinga, steypingu í konfektform
og temprun á súkkulaði.

Þú býrð til þína eigin mola og
tekur þá að sjáfsögðu með sér heim.

Allt hráefni er innifalið í námskeiðsgjaldi.

Hvammstangi

Hvenær: Mánudaginn, 13. nóv. kl. 17:00–19:00 í eldhúsi Grunnskóla Húnaþings vestra.

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari.

Skráningar á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 – 6010. Verð: 7.500 kr.

Blönduós – Húnabyggð

Hvenær: Mánudaginn, 13. nóvember, kl. 20:00 – 22:00 í eldhúsi Húnaskóla á önduósi.

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari.

Skráningar á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 – 6010. Verð: 7.500 kr.

Skagaströnd

Hvenær: Miðvikudaginn, 15. nóvember, kl. 17:00 – 19:00 í skólaeldhúsi Höfðaskóla. Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari.

Skráningar á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 – 6010. Verð: 7.500 kr.

Sauðárkrókur

Hvenær: Miðvikudaginn, 15. nóvember, kl. 20:00 – 22:00 í skólaeldhúsi Árskóla.

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari.

Skráningar á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 – 6010. Verð: 7.500 kr.

Hofsós

Hvenær: Föstudaginn, 17. nóvember, kl. 17:00 – 19:00 í Grunnskólanum austan vatna.

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari.

Skráningar á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 – 6010. Verð: 7.500 kr.

Við hlökkum til að sjá ykkur.