Farskolinn

Afmæliskaffi.

Farskólinn verður á ferðinni vikuna 13. til 17. nóvember og við viljum hitta sem flesta. Upprifjun á námskeiðinu Tölvulæsi fyrir 60+. Afmæliskaffi og spjall um fræðsludagskrá vetrarins ásamt þjónustu Farskólans.

Sjá dagskrá á hverjum stað:

Mánudagur 13. nóvember - Hvammstangi

Hvar: Í námsverinu að Höfðabraut 6.

Tími: 13:00 – 14:00 Tölvulæsi fyrir 60+. Upprifjun og spjall.

14:00 – 17:00 Afmæliskaffi. Í leiðinni kynnum við þjónustu Farskólans

og námskeið framundan ásamt því að heyra þínar óskir og hugmyndir.

Þriðjudagur 14. nóvember - Blönduós

Hvar: Í sal Samstöðu að Þverbraut 1.

Tími: 13:00 – 14:00 Tölvulæsi 60+. Upprifjun og spjall.

14:00 – 17:00 Afmæliskaffi. Í leiðinni kynnum við þjónustu Farskólans

og námskeið framundan ásamt því að heyra þínar óskir og hugmyndir.

Miðvikudagur 15. nóvember – Skagaströnd

Hvar: Í fjarnámsstofunni að Einbúastíg 2.

Tími: 13:00 – 14:00 Tölvulæsi 60+. Upprifjun og spjall.

14:00 – 17:00 Afmæliskaffi. Í leiðinni kynnum við þjónustu Farskólans

og námskeið framundan ásamt því að heyra þínar óskir og hugmyndir.

Fimmtudagur 16. nóvember – Sauðárkrókur

Hvar: Í námsverinu við Faxatorg (beint á móti Ráðhúsinu)

Tími: 13:00 – 14:00 Tölvulæsi 60+. Upprifjun og spjall.

14:00 – 17:00 Afmæliskaffi. Í leiðinni kynnum við þjónustu Farskólans

og námskeið framundan ásamt því að heyra þínar óskir og hugmyndir.

Skráningar á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 – 6010.

Við hlökkum til að sjá ykkur,

starfsfólk Farskólans.