29.jan

Kjör í stjórnir og nefndir Samstöðu  

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 22. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.

Skila skal framboðum til stjórnarkjörs í Stéttarfélaginu Samstöðu árið 2024, ásamt meðmælum að minnsta kosti 30 fullgildra félagsmanna, á skrifstofu Stéttafélagsins Samstöðu Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merkt Kjörstjórn, fyrir kl. 16.00 þann 14.febrúar 2024.

 
23.jan | 2024
Félagsmannasjóður. 
Getum ekki borgað út ef þínar upplýsingar eru ekki réttar!

 1703689633 peningar

Í kjarasamningi aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá árinu 2019 var samið um og stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Sveitarfélögin greiða mánaðarlega 1,5% af heildarlaunum starfsmanna inn í þennan sjóð. 

 
Skrifstofa Samstöðu lokar kl. 13:00 föstudaginn 22. des.

Opið verður milli jóla og nýárs.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla.

Jól 2023