Hlutverk trúnaðarmanna
17.07.2024

Veist þú hver er trúnaðarmaðurinn á þínum vinnustað?


Trúnaðarmaður er fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustaðnum og sem slíkur er hann tengiliður félagsins og starfsfólksins. Hlutverk trúnaðarmanna á vinnustað er því mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsfólk þess. Hlutverk og staða trúnaðarmanna er ákveðin bæði í lögum og í kjarasamningum.


  • Trúnaðarmaður er fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustaðnum og sem slíkur er hann tengiliður félagsins og starfsmannanna

Til að fræðast meira um störf trúnaðarmanna er hægt að kíkja á síðu Starfsgreinasambands Íslands.

https://www.sgs.is/fraedsla/trunadarmenn/hlutverk-trunadarmanna/