Gerum betur.
Námskeið sem Gerum betur ehf, í samstarfi við starfsmenntasjóði Lands-Sveitar-Ríkis og Sjómennt munu bjóða félagsmönnum Stéttarfélagsins Samstöðu uppá rafræn námskeið tímabundið, þeim að kostnaðarlausu.
Til að bóka sig á námskeiðin hafið þá samband við Gerum betur ehf. S: 8998264 eða í netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Almennt
Rafrænu netnámskeiðin frá Gerum betur ehf eru eins og einkakennari sem er alltaf til taks (opið allan sólarhringinn)! Þar miðlum við fróðleiksmolum, sýnum leikin videó og viðtöl. Mörg hundruð manns hafa nýtt sér þessi rafrænu námskeið á síðastliðnum fimm ár. Það er nú þannig að fólk á ekki alltaf gott með að komast frá. Þú gengur hinsvegar að rafrænu netnámskeiðunum hvenær sem laus stund gefst, án þess að það þurfi að rekast á eitthvað annað í dagsins önn, í starfi eða einkalífi.
Hér er blog um rafræn námskeið.
Hér eru upplýsingar um rafrænu netnámskeiðin:
- Erfiðir viðskiptavinir og kvartanir
- Gestgjafinn og erlendir gestir
- 20 góð ráð í þjónustusímsvörun
- Góð ráð í tölvupóstsamskiptum
- Difficult customers – á ensku
- Master Tourist´s Cultural Differences – á ensku
- Food Allergy – á ensku
- Kitchen Crimes (Food safety) – á ensku