Kæru félagsmenn
Frá og með 21. júní til og með 30. ágúst verður skrifstofa Stéttarfélagsins Samtöðu á Blönduósi lokuð eftir klukkan 13:00 á föstudögum.
Því er mikilvægt að kíkja á okkur tímanlega til að ganga frá greiðslum vegna leigu á íbúðum eða önnur tilfallandi mál.
From june 21st to august 30 the office of Samstaða will be closed at 13:00 on fridays.