Nýr kjarasamningur SGS og ríkisins

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð 6. mars síðastliðinn.
Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn stendur frá kl. 12:00 fimmtudaginn 19. mars til kl. 16:00 fimmtudaginn 26. mars.

Samningar og upplýsingar.

Myndband.

Hér er hægt að greiða atkvæði um ríkissamninginn eða á síðu Starfsgreinasambandsins.