1. maí 2018


STERKARI SAMAN.
Er yfirskrift 1. maí hátíðarhaldanna í ár.
Kaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi sem nú ber upp á þriðjudag.
Dagskráin hefst kl. 15:00
Kór Íslands - Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur nokkur lög og tónlistaratriði
stjórnandi kór og tónlist, Skarphéðinn Einarsson.
Ræðumaður dagsins: Ásgerður Pálsdóttir, fyrrverandi formaður Stéttarfélaginu Samstöðu.
Afþreying fyrir börn, USAH sér um glæsilegar veitingar og góð dagskrá.