Félagsmannasjóður:

Þeir félagsmenn sem starfa eða hafa starfað hjá sveitarfélögum eiga inneign í félagsmannasjóði og forsenda þess að hægt verði að greiða úr sjóðnum í febrúar ár hvert er að Samstaða hafi kennitölu, bankaupplýsingar, síma og netfang félagsmanna sem starfa núna eða hafa starfað hjá sveitarfélagi frá 1. febrúar 2020.
Hægt er að senda okkur upplýsingarnar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða fara inn á "mínar síður" á samstada.is og 
skrá inn upplýsingarnar. 
Um félagsmannasjóð:
Launagreiðandi greiðir mánaðarlega framlag í félagsmannasjóð sem nemur 2,2% af heildarlaunum félagsmanna. Úthlutun úr sjóðnum skal fara fram 1. febrúar ár hvert samkvæmt stofnskrá sjóðsins.
Ef einhverjar spurningar vakna, þá má heyra í okkur á skrifstofunni í síma 452-4932.

Félags mynd