Opnunartími um jól og áramót
Ágætu félagsmenn. Skrifstofur Stéttarfélagsins Samstöðu verða lokaðar yfir hátíðarnar. Síðasti opnunardagur er 20. Desember og opnum við aftur á nýju ári þann 2. Janúar.
Starfsfólk Samstöðu óskar félagsmönnum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár.
Með kveðju Starfsfólk Samstöðu
