14. mars

LÍV undirritar kjarasamning við SA
 
LÍV og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til loka janúar árið 2028.
 
 
Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk VR sem starfar samkvæmt þessum samningum. 
 
Kosning verður nánar auglýst síðar.