12. mars 2024

Atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins

Klukkan 12 á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins, sem lýkur 19. mars nk. kl. 12:00 á hádegi.

Hér er hlekkur inn á kosningu:
https://innskraning.island.is/?id=kannanir.is&path=?client=survey_kannanir_/kosning/index.php/survey/index