7.feb

Kjarasamningurinn

 Í dag var undirritaður nýr kjarasamningur milli SSÍ og SFS. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu hér að framan er samningurinn byggður á samningnum sem felldur var í fyrra en í þessum samningi er tekið tillit til helstu atriða sem voru gagnrýnd í þeim samningi.

Kynningu á helstu atriðum samningsins og þeim breytingum sem gerðar voru má sjá sjá hér.

Samninginn í heild sinni má nálgast hér.