27.apríl

1. maí 2023
1

Réttlæti - jöfnuður – velferð.
er yfirskrift 1. maí hátíðarhaldanna í ár.
Kaffiveitingar verða að venju í
Félagsheimilinu á Blönduósi 
sem nú ber upp á mánudag.
Dagskráin hefst kl. 15:00                                                                        
Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng.
Ræðumaður dagsins: Þórarinn G. Sverrisson,
formaður Öldunnar stéttarfélags.
USAH sér um glæsilegar veitingar.