Reynivellir 24.feb.
Umsóknir um orlofshús 2023  
                  
Nú er komið að sumarumsóknum orlofshúsa 2023 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum: Illugastöðum, Einarsstöðum, Ölfusborgum, Jötnagarðsás við Munaðarnes og Reynivelli hjá Reykholti.
Félagsmenn geta nálgast umsóknareyðiblöð til útprentunar á heimasíðu félagsins: www.samstada.is  eða nálgast það á 
skrifstofum félagsins á Blönduósi eða Hvammstanga.
Umsóknum sé skilað á skrifstofur félagsins eigi síðar en 24.mars, n.k.
Sækja um:  http://samstada.is/images/umsoknir/sumarhus2023.pdf