24.febrúar 2022
Hvaða atriði vilt þú leggja áherslu á við gerð kjarasamninga?
Hér á forsíðusíðunni getur þú tekið þátt í könnun sem framkvæmd er af Vörðu-Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og er ætluð félagsmönnum í Stéttarfélags Samstöðu. Markmið könnunarinnar er að kanna hvaða atriði félagsmenn vilja leggja áherslu á við gerð kjarasamninga sem verða lausir í haust.
Taktu þátt.