Íbúðin í Þangbakka 8 er þriggja herbergja með svefnaðstöðu fyrir 5. Barnarúm er í íbúðinni sem er á 5. hæð í lyftublokk. Íbúðin er vel staðsett í Mjóddinni, stutt í verslunarkjarna. Félagsmenn Samstöðu geta leigt íbúðina á kr. 6.000 á dag. Helgar eru leigðar á kr. 12.000 frá föstudegi til sunnudags.