Ölfusborgir við Hveragerði.

Samstaða á hús nr. 10 að hálfu á móti Öldunni Stéttarfélagi á Sauðárkróki. 

Húsið er til leigu aðra hvora viku frá 31.05 - 30.08

Húsið er í orlofsbyggðinni í Ölfuborgum í Hveragerði. Á staðnum er þjónustumiðstöð og þráðlaust netsamband. Þar er bókasafn, knattspyrnuvöllur og önnur leiktæki fyrir börn. Það eru þrjú svefnherbergi og stofa, sólstofa, heitur pottur, þvottavél og gasgrill.       Lín til leigu í þjónustumiðstöð.


Gæludýr stranglega bönnuð.