Munaðarnes 

Samstaða leigir húsið Jötnagarðsás 6. 

frá 07.06-12.07

Bústaðurinn stendur rétt hjá orlofsbyggðinni í Munaðarnesi.  

Húsið er 66 fm að stærð, 3 svefnherbergi + stofa,  rúm fyrir sex           

(rúmstærðir 1x160, 1x120, 2x90, + tvær dýnur og barnarúm) sængur/koddar fyrir 6 manns. Dvalargestir þurfa að hafa með sér lín utan um sængurfatnað. Borðbúnaður er fyrir 8 manns og barnastóll er til staðar. Sólpallur með garðhúsgögnum ásamt heitum potti. Uppþvottavél, örbylgjuofn, útvarp, sjónvarp, dvd spilari, gasgrill. Stutt er í verslun og þjónustu, m.a. sundlaug að Varmalandi, golfvelli Glanna og Hamar og kaffi Munaðarnes. Leiktæki nálagt bústað fyrir börnin. 


Það er ekki umsjónarmaður með húsinu að staðaldri.