Einarsstaðir við Egilsstaði.

Samstaða leigir hús nr. 28 á Einarsstöðum

frá 07.06-30.08

Bústaðurinn stendur í Eyjólfsstaðaskógi, göngustígar eru um skóginn. Einarsstaðir eru 11 km. Frá Egilsstöðum, en þar er mjög góð 25 metra laug með vatnsrennibraut og heitum pottum. Þar er upplýsingar- miðstöð og margir sögufrægir staðir og söfn eru í landshlutanum. Búnaður er miðað við átta manns, 3 svefnherbergi og stofa. Kolagrill, garðhúsgögn og heitur pottur. Lín til leigu hjá umsjónarmanni.


Gæludýr stranglega bönnuð.