Aðalfundur Stéttarfélagins Samstöðu, 2018

verður haldinn miðvikudaginn 25.apríl kl.18:00

í sal Samstöðu Þverbraut 1 á Blönduósi

Dagskrá:  

  1. Fundarsetning
  2. Kosnir starfsmenn fundarins
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Kynntur ársreikningur 2017
  5. Umræður um skýrslu stjórnar/ársreikning - Ársreikningur afgreiddur.
  6. Lýst kjöri stjórnar félagsins
  7. Kosningar

      a. Kosning félagslegra endurskoðenda

      b. Kosning annarra stjórna,nefnda og ráða sem lög og reglugerðir félagsins gera ráð fyrir          

      8. Kosning fulltrúa á aðalfund Stapa lífeyrissjóðs, 9.maí 2018

      9. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.

      Súpa – happdrætti

     10. Hvað er framundan

     11. Önnur mál

     12. Fundi slitið
     
     Samstöðufélagar mætum vel á fundinn