Orlofshúsaumsóknir !
Nú er komið að sumarúthlutun 2018 og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á eftirfarandi stöðum: Illugastöðum Einarstöðum, Flúðum, Ölfusborgum og Jötnagarðsás við Munaðarnes.
Félagsmenn geta fyllt út umsóknareyðiblaðið á heimasíðu félagsins og prentað út eða nálgast það á skrifstofum félagsins á Blönduósi eða Hvammstanga.
Frestur til að skila inn umsóknum er til 25. mars n.k. Smellið hér til að sækja um