Farskólinn býður á námskeið
Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða og SFR bjóða félagsmönnum sínum á eftirtalin námskeið. Félagsmenn annarra stéttarfélaga eru velkomnir og við minnum á að mörg þeirra styrkja félagsmenn sína um allt að 75% af verði námskeiða.