13.02.2023
Könnun Vörðu.
ÍSLENSKA - Enska - Pólska
Kæru félagar
Nú þurfum við hjá Stéttarfélaginu Samstöðu á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort.
Lesa meira ...
6.febrúar.
Kjör í stjórnir og nefndir Stéttarfélagsins Samstöðu
Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar síðastliðinn, tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins.
Lesa meira ...
Reykjavík 26. janúar 2023
Ályktun miðstjórnar ASÍ um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara
Miðstjórn ASÍ lýsir því yfir að traust á embætti ríkissáttasemjara hefur skaðast með því að leggja fram ótímabæra miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og SA.
Lesa meira ...