Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).

Starfsfólk okkar

Guðmundur Finnbogason 

Formaður

Stefanía A. Garðarsdóttir

Gjaldkeri / Blönduós

Soffía S. Jónasdóttir 

Bókari

Eygló Hrund Guðmundsdóttir

Þjónustufulltrúi / Hvammstanga

Almennir kjarasamningar:
1% í félagsgjald - 1% í sjúkrasjóð - 0.25% í orlofssjóð - 0,30% í starfsmenntasjóð

Sveitarfélags samningar:
1% í félagsgjald - 1% í orlofssjóð - 1.25% í sjúkrasjóð - 0.82% í starfsmenntasjóð

Samiðn:
1% í félagsgjald - 0.25% í orlofssjóð - 1% í sjúkrasjóð - 0.50% í starfsmenntasjóð


Stéttarfélagið Samstaða

Númer félagsins er 180

Banki:  0307-26-6310

kt. 631097-2279